Segðu mér

Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona

Maríanna hefur alla tíð lesið mikið og þykir hvergi betra vera ení bókabúðum. Hún var þýða sína fyrstu bók og segir það hafi komið á óvart hvað það var skemmtilegt. Hún var einnig taka við sem dramatúrg í Borgarleikhúsinu. Maríanna ræðir einnig gamanleik og rifjar upp sprellið í hinni rómuðu sýningu Mamma Mía þar sem hún á lokasýningu var komin sex mánuði á leið.

Birt

8. júlí 2020

Aðgengilegt til

8. júlí 2021
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir