Poppland

Iceland Airwaves, uppgjör og stuð

Lovísa Rut stýrði Popplandi dagsins og það var mikið stuð eins og vanalega. Þétt Iceland Airwaves upphitun en fyrsta tilkynning lenti í dag. Slógum á þráðinn til Slóveníu og heyrðum í Sindra Ástmarssyni, bókara hátíðarinnar. Arnar Eggert og Andrea gerðu upp plötu vikunnar, Darkest Night með Hafdísi Huld, Söngvakeppnislög og nýtt og gamalt í bland.

Friðrik Dór Jónsson - Aftur ung (Dansaðu við mig).

FLEETWOOD MAC - Rhiannon.

Thee Sacred Souls - Can I Call You Rose?.

Dina Ögon - Tombola 94.

Ocean, Frank - Pink + White.

Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fjöllin og fjarlægðin.

Júlí Heiðar - Farfuglar.

TOM ODELL - Another Love.

Heiðrún Anna Björnsdóttir - Þjakaður af ást.

QUEEN - Crazy Little Thing Called Love.

Cage the Elephant - Neon Pill.

Vampire Weekend - Capricorn.

Melanie - Brand new key.

Alisdair Wright, Hafdís Huld - Hindsight.

Hafdís Huld - Broken Hearts.

Hafdís Huld - Bats.

Hafdís Huld - Salt.

Hafdís Huld Tónlistarm. - Darkest night.

Laufey - From The Start.

Ólafur Bjarki Bogason - Yfirhafinn.

Jón Jónsson Tónlistarm. - Spilaborg.

Hera Björk Þórhallsdóttir - Við förum hærra.

eee gee - School reunion.

Shygirl - Mr useless.

Kumar, Anish - Blackpool Boulevard (Edit)

SG Lewis - Mr useless.

Joy Anonymous - JOY [I Did You Wrong]

Róshildur - Fólk í blokk (v2,3).

LÚPÍNA - Ástarbréf.

Barry Can't Swim - Blackpool Boulevard.

INSPECTOR SPACETIME - Hitta mig.

K.ÓLA - Keyrum úr borginni.

bar Italia - My little tony (bonus track wav).

Klemens Hannigan - Don't Want to Talk About It.

Ásdís, Purple Disco Machine - Beat Of Your Heart.

Grande, Ariana - Yes, and?.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Aldrei Liðið Betur.

Daniil, Frumburður - Bráðna.

ALANIS MORISSETTE - You oughta know.

Parks, Arlo, Lous and The Yakuza - I'm Sorry.

RAYE söngkona - Worth It.

Silja Rós Ragnarsdóttir - Honey....

LILY ALLEN - The Fear.

MAIAA - Fljúga burt.

Feist - 1234.

ÚLFUR ÚLFUR - Myndi falla.

LITTLE SIMZ - Gorilla.

TATE MCRAE - Freedy.

GDRN & FRIÐRIK DÓR & MOSES HIGHTOWER & STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Springur út.

ROYEL OTIS - Murder on the Dancefloor.

Frumflutt

22. feb. 2024

Aðgengilegt til

21. feb. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,