Poppland

16.11.2023

Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut

Poppland var á íslensku í dag enda Dagur íslenskrar tungu í dag. Allskonar fjölbreytt tónlist, nýtt og gamalt, íslenskt rapp og feira. Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötu vikunnar, DanceOrama með Gusgus.

JÓHANN HELGASON - Ég gleymi þér aldrei (1976).

HJÁLMAR - Aðeins eitt kyn.

Diljá - Lifandi inní mér.

PATRi!K & LUIGI - Skína.

PRINS PÓLO OG HIRÐIN - Ég er klár - Haustpeysulagið 2022.

Guðrún Gunnarsdóttir Dagskrárgerðarm., Egill Ólafsson - Blátt blátt.

Moses Hightower - Alltígóðulagi.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Jamaica.

BRUNALIÐIÐ - Konur.

Bubbi Morthens - Sumar Konur.

Bubbi Morthens - Þannig Er Ástin.

RÚNAR JÚLÍUSSON - Hamingjulagið.

Jónfrí - Aprílmáni.

GusGus - The Terras.

GusGus - Rivals.

GusGus - Mu.

GusGus - Unfinished Symphony.

GusGus - Chaos Machine.

GusGus - DanceOrama.

GusGus, Vök - When We Sing.

GusGus - Breaking Down (feat. Earth and Högni).

KK - Kærleikur og tími.

HELGI JÚLÍUS & VALDIMAR GUÐMUNDSSON - Þú ert mín.

FLOTT - Hún ógnar mér.

TODMOBILE - Stúlkan.

Julian Civilian - Fyrirmyndarborgari.

Una Torfadóttir - Í löngu máli.

OJBA RASTA - Einhvern veginn svona.

DIDDÚ - Stella í orlofi.

Fræ - eilífu ég lofa.

MÚGSEFJUN - Sendlingur og sandlóa.

ÚLFUR ÚLFUR - Bróðir.

EMMSJÉ GAUTI - Silfurskotta (feat. Aron Can).

Jóipé x Króli - Þráhyggja.

REYKJAVÍKURDÆTUR - To?kum af stað.

Flowers - Glugginn.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Englar.

ELÍN HALL - Er nauðsynlegt skjóta þá?.

Elín Ey - Áður fyrr.

GDRN - Næsta líf.

MAMMÚT - Salt.

Gosi - Ekki spurning.

ÁSGEIR TRAUSTI - Hringsól.

HIPSUMHAPS - Fyrsta ástin.

Ylja - Á rauðum sandi.

SPRENGJUHÖLLIN - Tímarnir okkar.

RÚNAR JÚLÍUSSON - Það Þarf Fólk Eins Og Þig.

Frumflutt

16. nóv. 2023

Aðgengilegt til

15. nóv. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,