Poppland

07.12.2023

Umsjón: Lovísa Rut

Lovísa stýrði Popplandi þennan fimmtudaginn. Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötu vikunnar, sem voru þröngskífurnar Þessi týpísku jól með Iceguys og Jólin okkar með Völu. Nokkur jólalög spiluð, bestu lög ársins samkvæmt Pitchfork skoðuð og þessar helstu tónlistarfréttir á sínum stað.

BENNI HEMM HEMM og KÓR - París Norðursins.

The Libertines - Run Run Run.

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius - Gömul kynni.

Friðrik Ómar Hjörleifsson - Svefninn laðar.

Addison Villa - Skál fyrir Vésteini.

GNARLS BARKLEY - Crazy.

Holy Hrafn - Vel, vel, vel....

Lipa, Dua - Houdini.

Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.

FLORENCE AND THE MACHINE - Dog Days Are Over.

ICEGUYS - Jólin eru koma.

ICEGUYS - Þú komst með jólin til mín.

ICEGUYS - Þegar vetur.

ICEGUYS - Þessi týpísku jól.

Vala - Jólin okkar.

Vala - Gjöf fyrir fætur.

Vala - Láttu ekki jólin á þig fá.

Vala - Jólafín.

Moses Hightower - Stutt skref.

Laufey og Norah Jones - Better Than Snow.

RÍÓ TRÍÓ - Léttur yfir jólin.

Langi Seli og Skuggarnir - Öll heimsins ból.

KÁRI - Sleepwalking.

ANDRI - Jólin koma snemma í ár.

Troye Sivan - Rush.

SZA - Kill Bill.

Rodrigo, Olivia - Get him back!.

Ice Spice, PinkPantheress - Boy's a Liar Pt. 2.

Del Rey, Lana - A&W (Explicit).

Baggalútur - Beint upp í Breiðholt.

Inspector Spacetime - Smástund.

DAÐI FREYR - Allir dagar eru jólin með þér.

ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - Jólin Held Ég Heima.

Ylja - Dansaðu vindur.

Loreen - Is It Love.

Kylie Minogue - Hold On To Now.

JEFF WHO? - She's Got The Touch.

Björk & Rosalia - Oral.

Jordan Rakei - Flowers.

VALDIMAR - Ég þarf enga gjöf í ár.

Kjalar - Jólaboð hjá tengdó.

KUSK & ÓVITI - Loka Augunum.

CURTIS HARDING - Where?s The Love.

SVALA - Þú og ég og jól.

Frumflutt

7. des. 2023

Aðgengilegt til

6. des. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,