Floni þrjú, BBC Sound Of listi og margt fleira
Það var mikið um að vera í Popplandi dagsins, Siggi og Lovísa við stjórnvölin að vanda. Ný plata vikunnar kynnt til leiks: Floni 3, listinn BBC Sound Of lenti á dögunum og hann var…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.