Poppland

25 bestu lög núllunnar

Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut

Siggi Gunnars og Lovísa Rut spiluðu 25 bestu lög núllunnar, uppáhalds íslensku lög fyrsta áratugarins, frá 2001-2010 á Rás 2 og rifjuðu upp ýmis viðtöl, gamlar kynningar tónlistarfólksins, stef og annað frá þessum tíma.

Spiluð lög:

12.40 til 13.00 Poppland

RAGGA GÍSLA & BESTA BAND - Úpsí búpsí.

NYLON - Einu Sinni Enn.

HARRY STYLES - Late night talking.

JÓNFRÍ - Andalúsía.

13.00 til 15.30 25 bestu lög núllunnar

RAGNHEIÐUR GRÖNDAL - Ást.

JEFF WHO? - Barfly.

GUS GUS - David

BUBBI - Fallegur Dagur.

ÍRAFÁR - Fingur.

JÓNAS SIG - Hamingjan er hér.

SIGUR RÓS - Hoppipolla.

JÓHANNA GUÐRÚN - Is it true.

EMILÍANA TORRINI - Jungle Drum.

HJÁLMAR - Leiðin okkar allra.

MÍNUS - The Long Face.

MUGISON - Murr Murr.

Í SVÖRTUM FÖTUM - Nakinn.

AMPOP - My Delusions.

TRABANT - Nasty Boy.

LAY LOW - Please Don?t Hate Me.

QUARASHI - Stick'em up.

DIKTA - Thank You.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Undir Þínum Áhrifum.

FM BELFAST - Underwear.

SPRENGJUHÖLLIN - Verum í sambandi.

VALDIMAR - Yfirgefinn.

PÁLL ÓSKAR OG MEMFISMAFÍAN - Það geta ekki allir verið gordjöss.

XXX ROTTWEILER HUNDAR - Þér er ekki boðið

HJALTALÍN - Þú Komst Við Hjartað í Mér.

15.30 til 16.00 Poppland

JALEN NGONDA - Come Around and Love Me.

DAÐI FREYR - Moves To Make.

PATRi!K & LUIGI - Skína.

KALEO - All the pretty girls.

ÁRNÝ MARGRÉT - I went outside.

NICK DRAKE - Pink moon.

Frumflutt

29. ágúst 2023

Aðgengilegt til

28. ágúst 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,