Poppland

05.10.2023

Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut

Siggi Gunnars og Lovísa Rut stjórnuðu Popplandi dagsins. Arnar Eggert og Andrea Jónsdóttir gerðu upp plötu vikunnar Ást & Praktík með Hipsumhaps. Einar Stef og Margrét Rán úr Vök kíktu í heimsókn en sveitin fagnar 10 ára starfsafmæli í ár. Fimmtíu ára gamallar plötu Lou Reed minnst og margt fleira.

Stuðmenn - Franskar (sósog salat?).

PÁLMI GUNNARSSON - Ég skal breyta heiminum.

TALK TALK - Life's What You Make It (80).

Caldwell, Bobby - What You Won't Do For Love.

Drugdealer, Bollinger, Kate - Pictures of You.

HÁKON - Barcelona.

LORDE - Royals.

Malen - Right?.

NÁTTSÓL - My boyfriend is gay.

UNNSTEINN - Andandi.

Bombay Bicycle Club - Diving (ft. Holly Humberstone).

Hipsumhaps - SMS.

Hipsumhaps - Hugmyndin um þig.

Hipsumhaps - 1, 31.

Hipsumhaps - Ástið.

Hipsumhaps - Ást & praktík.

Hipsumhaps - Þrjú orð.

Hipsumhaps - Skattemus.

Hipsumhaps - Annan heim.

Hipsumhaps - Hjarta.

MUGISON - Kletturinn.

TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World.

PATRi!K & LUIGI - Skína.

Daði Freyr Pétursson - Limit To Love.

SYKUR - Reykjavík.

Tatjana, Joey Christ - Gufunes.

MILKY CHANCE - Stolen Dance.

THE KILLERS - Mr.Brightside.

Reed, Lou - Oh Jim.

Reed, Lou - Lady Day.

Reed, Lou - How do you think it feels.

SUGAR RAY - Every Morning.

HREIMUR - Þar sem himinn ber við haf.

Spacestation - Hver í fokkanum?.

Kenya Grace - Strangers.

JOY DIVISION - Love Will Tear Us Apart.

VÖK - Ég Bíð Þín.

THE BAMBOOS - Ex-Files.

POST MALONE - Something Real.

KUSK & ÓVITI - Elsku Vinur.

ÓLAFUR BJARKI - Malbik Endar.

RAYE - Worth It.

Frumflutt

5. okt. 2023

Aðgengilegt til

4. okt. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,