Poppland fyrir norðan og sunnan
Siggi og Lovísa héldu um stjórnartaumana að venju, að vísu frá sitthvoru bæjarfélaginu en það kom ekki að sök. Póstkassinn var opnaður upp á gátt og plata vikunnar kynnt til leiks,…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.