Poppland

Föstudagur, gestir og gírun

Matti og Lovísa flökkuðu um Poppland þennan föstudaginn og það var gírun og það var gestagangur. Söngkonan Hildur kíkti við og sagði frá nýju lagi sem og Logi Pedro sem sendi frá sér nýtt lag í dag. Annars allskonar fjölbreytt tónlist og þessar helstu tónlistarfréttir.

Kvikindi & Friðrik Dór - Úthverfi.

FLOTT - L'amour.

KRASSASIG - Hlýtt í hjartanu (ft. JóiPé).

Zach Bryan & Kacey Musgraves - I Remember Everything.

Ensími - Lynch thirst.

KATA - Og ég flýg.

Inspector Spacetime - Smástund.

THE FLAMING LIPS - Race For The Price.

Jordan Mackampa - PROUD OF YOU.

NATASHA BEDDINGFIELD - Unwritten.

Heiðrún Anna Björnsdóttir - Þjakaður af ást.

GDRN - Ævilangt.

THE LA'S - There She Goes.

PRESIDENTS OF THE UNITED STATES OF AMERICA - Peaches.

Ford, James, Kane, Miles, The Last Shadow Puppets, Turner, Alex - My mistakes were made for you.

Jung Kook - Standing Next to You.

Teitur Magnússon - Fjöllin og fjarlægðin.

José González - Crosses.

The National & Phoebe Bridgers - Laugh Track.

EAGLES - Take it easy.

THIN LIZZY - The Boys Are Back In Town.

JÓNAS SIG - Vígin falla.

Troye Sivan - One Of Your Girls.

SNOW PATROL - Chasing Cars.

Atli - When It Hurts.

Mugison - Gúanó kallinn.

AL GREEN - Let's stay together.

HILDUR - I'll Walk With You.

Hildur - Þúsund skyssur.

Steed Lord - Curtain Call.

Jónfrí - Skipaskagi.

Paul Russell - Lil Boo Thang.

DUA LIPA - Houdini.

KÖTT GRÁ PJE og NOLEM - Aheybaró.

SBTRKT - Wildfire.

LOGI PEDRO - Dúfan mín.

LOGI PEDRO & HUGINN - Englar alheimsins.

CASSO, RAYE & D-BLOCK EUROPE - Prada.

DILJÁ - Say My Name.

VÆB - Bíómynd.

ÁSGEIR & ÁRNÝ MARGRÉT - Part of Me.

ILSEY - No California.

HAIM - The Wire.

JULIAN CIVILIAN - Þú straujar hjartað mitt.

BRUCE SPRINGSTEEN - Dancing in the Dark.

Frumflutt

2. feb. 2024

Aðgengilegt til

1. feb. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,