Poppland

22.12.2023

Umsjón: Siggi Gunnars og Lovísa Rut

Poppland var á Akureyri og í Reykjavík þennan föstudaginn. Siggi og Lovísa voru í heilmiklu jólaskapi, spiluðu allskonar hátíðarmúsík og plata dagsins Jól alla daga.

Baggalútur - Beint upp í Breiðholt.

RAGNAR BJARNASON - Er líða fer jólum.

LAUFEY & NORAH JONES - Better Than Snow.

CHER - Dj Play a Christmas Song.

NOAH KAHAN - Stick Season.

ÁSGEIR & ÁRNÝ MARGRÉT - Part of Me.

ICEGUYS - Þessi týpísku jól.

ADDISON VILLA - Skál fyrir Vésteini (Jólalag Rásar 2 - 2023).

Eiríkur Hauksson - Jól alla daga.

Jóhanna Linnet - Gesturinn.

Eyjólfur Kristjánsson - Gleðileg jól (allir saman).

Erna Gunnarsdóttir - Enn jólin.

Helga Möller - Heima um jólin.

Eiríkur Hauksson - Jólaþankar.

Laddi - Snjókorn falla.

Laddi - Rokkað um jólin.

Eyjólfur Kristjánsson - Vetrarsöngur.

Sigrún Hjálmtýsdóttir - Stjarna.

Ruth Reginalds - Jólasveinninn kemur í kvöld.

Ruth Reginalds - Jólasveinninn kemur.

Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson - Notalegt.

Laufey, Jones, Norah - Have Yourself A Merry Little Christmas.

JÓHANNA GUÐRÚN - Ætla ekki eyða þeim ein.

Swift, Taylor - Christmas Tree Farm (Old Timey Version).

Stórsveit Reykjavíkur, Bogomil Font - Hinsegin jólatré.

Kjalar - Jólaboð hjá tengdó.

Borgardætur - Þorláksmessa.

EAGLES - Please Come Home For Christmas.

KK & ELLEN - Yfir Fannhvíta Jörð.

COLDPLAY - Christmas Lights.

Lón - 5 mínútur í jól.

Frumflutt

22. des. 2023

Aðgengilegt til

21. des. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,