Poppland

06.09.2023

Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut

Siggi Gunnars og Lovísa Rut voru landamæraverðir í Popplandi og allt með hefðbundnum hætti. Allskonar tónlist og tónlistarfréttir og plata vikunnar á sínum stað, platan Óskalögin Mín sem Jóhanna Guðrún var senda frá sér.

Frumflutt

6. sept. 2023

Aðgengilegt til

5. sept. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,