Reykjavík Syndrome, póstkort og nýr liðsmaður
Lovísa Rut stýrði Popplandi fram að tvöfréttum þegar nýr gamall liðsmaður tók við keflinu, Margrét Erla Maack fylgdi hlustendum inn í síðdegið. Plata vikunnar kynnt til leiks, Reykjavík…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.