Poppland

Nýmeti og margt fleira

Siggi og Lovísa voru Popplandsverðir í þætti dagsins. Björgvins Gíslasonar var minnst, Óli Palli flutti pistil um þennan magnaða tónlistarmann. Plata vikunnar var á sínum stað, platan Haust með hljómsveitinni Á Móti Sól. Nýtónlistarhorn frá útlöndum og margt fleira.

BJÖRK - Afi.

Sigurður Bjóla Garðarsson, Björgvin Gíslason - Vatn.

GEORGE HARRISON - My Sweet Lord (2000).

GEORGE HARRISON - My Sweet Lord.

Musgraves, Kacey - Deeper Well.

Una Torfadóttir - Þú ert stormur (Pride lagið 2023).

Daði Freyr Pétursson - I'm not bitter.

Ilsey, Schulz, Robin - Headlights (radio mix).

KATE BUSH - Wuthering Heights.

Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Fjöllin og fjarlægðin.

Russell, Paul - Lil Boo Thang.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

Björgvin Gíslason - L.M. Ericsson.

Dua Lipa - Training Season.

Vampire Weekend - Capricorn.

ROBBIE WILLIAMS - Millennium.

MUGISON - Stóra stóra ást.

U2 - Stuck In A Moment.

RED HOT CHILI PEPPERS - Under The Bridge.

Pearl Jam - Dark Matter.

Á MÓTI SÓL - Ég verð komast aftur heim.

Elín Hall - Manndráp af gáleysi.

Maggie Rogers - Don't Forget Me.

Beyoncé - Texas Hold 'Em (Explicit).

Kahan, Noah, Fender, Sam - Homesick.

MGMT - Nothing To Declare.

Imagine Dragons - Whatever it takes.

WHAM! - Everything She Wants.

VÖK - Miss confidence.

PATRi!K, Háski - Hvert ertu fara?.

Cage the Elephant - Neon Pill.

ILSEY - No California.

WAXAHATCHEE - Bored.

KINGS OF LEON - Mustang.

SZA - Saturn.

PHIL COLLINS & PHILIP BAILEY - Easy Lover.

HJÁLMAR & MR. SILLA - Er hann birtist.

HJALTALÍN - We Will For Ages.

BOGOMIL FONT & GREININGARDEILD - Sjóddu frekar egg.

THE BAMBOOS - EX-Files.

THE BLACK KEYS - Lonely Boy.

FRIÐRIK DÓR - Aftur ung (Dansaðu við mig).

FRUMBURÐUR & DANIIL - Bráðna.

Frumflutt

6. mars 2024

Aðgengilegt til

6. mars 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,