Poppland

Listar ársins, Eivör Páls og Jólaboð hjá tengdó

Matti og Margrét skiptu á milli sín Popplandi í dag. Matti fór yfir lista tónlistarskríbenta um hvað stóð upp á árinu sem er líða.

Eivör Pálsdóttir kom í heimsókn og talaði um Jólegesti. Leifur Gunnarsson og félagar eiga plötu vikunnar sem heitir Jólaboð hjá tengdó og Júlía Aradóttir og Árni Matt töluðu um plötuna.

Sigurður Guðmundsson & Memfismafían Það snjóar

Kristmundur Axel, GDRN Blágræn

Þú og ég Jól

Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms Hvít jól

Stereolab Transmuted Matter

Pulp Tina (Clean)

Kingfishr Man on the Moon

Carla Thomas Gee Whiz, It’s Christmas

Coldplay Christmas Lights

Helga Margrét Clarke Mjúkir pakkar

Bruce Springsteen Santa Claus Is Coming to Town

Midlake Roscoe

Salka Sól Eyfeld Sólin og ég

Chuck Berry Run Rudolph Run

Paul McCartney The Christmas Song (Chestnuts Roasting on an Open Fire)

Gary Jules Mad World

The Cure Close to Me (Original)

Ussel, JóiPé, Króli 7 símtöl

Laufey Santa Claus Is Comin’ to Town

Moses Hightower Sjáum hvað setur

Sampa the Great, Mwanjé Can’t Hold Us

Queen Thank God It’s Christmas

RAYE Where Is My Husband!

Una Torfadóttir, CeaseTone Þurfum ekki neitt

Kjalar Martinsson Kollmar Jólaboð hjá tengdó

Ingrid Örk Kjartansdóttir kvöldi 11. desember

Strengir Húsasmiðssöngurinn um jólin

Kjalar Martinsson Kollmar Stúfur

Ralph Carmichael Orchestra, Nat King Cole O Come All Ye Faithful

Bryan Adams, Alessia Cara, Barenaked Ladies, Alan Doyle, The Sheepdogs California Christmas

Baggalútur Beint upp í Breiðholt

Bubbi Morthens Serbinn

Sigríður Thorlacius & Siggi Guðmunds Desemberkveðja

Eivør Pálsdóttir Dansaðu vindur

Sissel & Eivør Frostroses

Eivør og Gradúalekór Langholtskirkju Jólanótt

Kylie Minogue XMAS

Bríet Sweet Escape

Razorlight America

Portugal. The Man Tanana

Haraldur Ari Stefánsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson Til þín

Frumflutt

18. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Þættir

,