Poppland

Lögin úr Hljóðrita

Matti og Margrét skiptu með sér Popplandi. GDRN og Tómas R. eiga plötu vikunnar sem nefnd er eftir þeim báðum, GDRN & Tómas R.

Kiddi Hjálmur, Bragi Valdimar og Guðmundur Pálsson kíktu í heimsókn með tvö lög, Uppí sveit í flutningi Hjálma og Bíldudals grænar baunir í flutningi Baggalúts. Þeir hvetja hljómsveitir til skoða lög sem hafa verið tekin upp í hinu sögufræga stúdíói Hljóðrita og gera sínum.

Daníel Ágúst og Laddi völdu uppáhalds lög sín eftir Magnús Eiríksson, og það gerði Sigga Eyþórs líka, fyrir hönd systkina sinna - uppáhalds Magnúsar-lagið sem sungið er af mömmu þeirra, Ellen Kristjánsdóttur.

Laufey Snow White

Alicia Keys Superwoman

Lenny Kravitz Believe

Elliott Smith Waltz #2 (XO)

Geese Cobra

Paul McCartney & Wings Silly Love Songs

Royel Otis Who’s Your Boyfriend

Júníus Meyvant Color Decay

Tómas R. Einarsson, GDRN Pínu sein

Bríet Sweet Escape

Birnir, Tatjana Efsta hæð

Ótími Móðusjón

Mick Fleetwood, Lindsey Buckingham, Miley Cyrus Secrets

Haraldur Reynisson Reykjavík

200.000 Naglbítar Sól gleypir sær

Joni Mitchell Help Me

Kári Sleepwalking

Bob Marley Buffalo Soldier

Steve Miller Band The Joker

Jón Jónsson, Silvía Nótt Einhver þarf segja það (Lokalag Áramótaskaupsins 2025)

Lay Low Little by Little

Nýdönsk Kirsuber

Mannakorn Ef þú ert mér hjá

Addison Rae Headphones On

Tómas R. Einarsson, GDRN Þér segja

Prince When Doves Cry

Hjálmar Upp í sveit

Baggalútur Bildudals grænar baunir

Romy Love Who You Love

Ellen Kristjánsdóttir Litla systir

Emilíana Torrini Heartstopper

Úlfur Úlfur Hljómsveit Börnin og bítið

New Order Regret

Tómas R. Einarsson, GDRN Ég um þig

Sampa the Great, Mwanjé Can’t Hold Us

Móeiður Júníusdóttir, Móa The End of the Tunnels

Curtis Harding The Power

Hayley Williams, David Byrne What Is the Reason for It

Brunaliðið Ég er á leiðinni

Teddy Swims The Door

Ejae, Huntrx, Audrey Nuna Golden

Carole King I Feel the Earth Move

Skye Newman Fu & Uf

The Smiths Panic

Frumflutt

12. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Þættir

,