Matti og Margrét skiptu með sér Popplandi. GDRN og Tómas R. eiga plötu vikunnar sem nefnd er eftir þeim báðum, GDRN & Tómas R.
Kiddi Hjálmur, Bragi Valdimar og Guðmundur Pálsson kíktu í heimsókn með tvö lög, Uppí sveit í flutningi Hjálma og Bíldudals grænar baunir í flutningi Baggalúts. Þeir hvetja hljómsveitir til að skoða lög sem hafa verið tekin upp í hinu sögufræga stúdíói Hljóðrita og gera að sínum.
Daníel Ágúst og Laddi völdu uppáhalds lög sín eftir Magnús Eiríksson, og það gerði Sigga Eyþórs líka, fyrir hönd systkina sinna - uppáhalds Magnúsar-lagið sem sungið er af mömmu þeirra, Ellen Kristjánsdóttur.
Laufey – Snow White
Alicia Keys – Superwoman
Lenny Kravitz – Believe
Elliott Smith – Waltz #2 (XO)
Geese – Cobra
Paul McCartney & Wings – Silly Love Songs
Royel Otis – Who’s Your Boyfriend
Júníus Meyvant – Color Decay
Tómas R. Einarsson, GDRN – Pínu sein
Bríet – Sweet Escape
Birnir, Tatjana – Efsta hæð
Ótími – Móðusjón
Mick Fleetwood, Lindsey Buckingham, Miley Cyrus – Secrets
Haraldur Reynisson – Reykjavík
200.000 Naglbítar – Sól gleypir sær
Joni Mitchell – Help Me
Kári – Sleepwalking
Bob Marley – Buffalo Soldier
Steve Miller Band – The Joker
Jón Jónsson, Silvía Nótt – Einhver þarf að segja það (Lokalag Áramótaskaupsins 2025)
Lay Low – Little by Little
Nýdönsk – Kirsuber
Mannakorn – Ef þú ert mér hjá
Addison Rae – Headphones On
Tómas R. Einarsson, GDRN – Þér að segja
Prince – When Doves Cry
Hjálmar – Upp í sveit
Baggalútur – Bildudals grænar baunir
Romy – Love Who You Love
Ellen Kristjánsdóttir – Litla systir
Emilíana Torrini – Heartstopper
Úlfur Úlfur Hljómsveit – Börnin og bítið
New Order – Regret
Tómas R. Einarsson, GDRN – Ég um þig
Sampa the Great, Mwanjé – Can’t Hold Us
Móeiður Júníusdóttir, Móa – The End of the Tunnels
Curtis Harding – The Power
Hayley Williams, David Byrne – What Is the Reason for It
Brunaliðið – Ég er á leiðinni
Teddy Swims – The Door
Ejae, Huntrx, Audrey Nuna – Golden
Carole King – I Feel the Earth Move
Skye Newman – Fu & Uf
The Smiths – Panic