Poppland

Rás 2 í beinni frá Iceland Airwaves

Margrét Maack stýrði fyrri hluta Popplands. Seinni hlutinn var í umsjón Sigga Gunnars sem var í beinni frá Loft Hostel og fylgdist með því sem var gerast á Iceland Airwaves og tók á móti góðum gesti.

Þau sem komu fram voru: Iðunn Einars, Digital Ísland og Spacestation.

Spiluð lög í fyrri hlutanum frá 12.40 til 14.00

HAM - Partýbær

MEMFISMAFÍAN - Fullt tungl af blóði

MANU CHAO - Me Gustas Tu

TAME IMPALA - Dracula

PÁLL ÓSKAR & BENNI HEMM HEMM - Eitt af blómunum

54 ULTRA - Heaven knows (ICELAND AIRWAVES '25)

SALKA SÓL - Úr gulli gerð

DOLLY PARTON & KENNY ROGERS - Islands In The Stream

SNORRI HELGASON - Aron

Á MÓTI SÓL - Fyrstu laufin

BRANDI CARLILE - Returning To Myself

HJÁLMAR - Hættur anda

OF MONSTERS & MEN - Tuna In a Can

THE CRANBERRIES - Dreams

MICK FLEETWOOD, LINDSEY BUCKINGHAM & MILEY CYRUS - Secrets

BUBBI MORTHENS - Serbinn

ABBA - Chiquitita

Frumflutt

7. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Þættir

,