Skonrokk
Margrét Erla sat við hljóðnemann. Brot þeirra tónlistarmanna sem koma fram á Skonrokki litu við og spiluðu lag. Bríet á plötu vikunnar og jólasvindlarinn er með Páli Óskari í dag.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson