Það var fallegt haustveður í norðri og suðri í Popplandi dagsins - en þátturinn var sendur út frá Akureyri og Reykjavík. Siggi Gunnars og Margrét Maack höfðu umsjón með þættinum.
Frumflutt
1. okt. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Poppland
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.