Poppland

Rás 2 í beinni frá Iceland Airwaves

Margrét Maack var í beinni úr Efstaleiti fyrri hluta Popplands og þar var plata vikunnar gerð upp. Í seinni hlutanum var skipt yfir í beina útsendingu frá Loft Hostel þar sem góðir gestir litu við.

Þau sem komu fram voru: Valdimar, RAKEL, Máni Orrason og Bríet.

Spiluð lög frá 12.40 til 14.00:

LAUFEY - Mr. Eclectic

SÉBASTIEN TELLIER - Divine

RICHARD ASHCROFT - Lovin' You

ARETHA FRANKLIN - (You Make Me Feel Like) A Natural Woman

ÁLFGRÍMUR - Hjartað slær

JEFF TWEEDY - Enough

AIR - Cherry Blossom Girl

*Umfjöllun um plötu vikunnar*

THE VINTAGE CARAVAN - My Aurora

THE VINTAGE CARAVAN - Portal I

THE VINTAGE CARAVAN - Portal III

THE VINTAGE CARAVAN - Portal IV

THE VINTAGE CARAVAN - Portal V

THE VINTAGE CARAVAN - Current

THE VINTAGE CARAVAN - Here You Come Again

DAVID BOWIE - Modern Love

SYCAMORE TREE - Forest Rain

SUZANNE VEGA - Tom's Diner

UMBERTO TOZZI - Gente di Mare

JORDANA & ALMOST MONDAY - Jupiter

THE ZUTONS - Valerie (Live á Airwaves 2005 frumflutningur)

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Don’t Bring Me Down

YEAH YEAH YEAHS - Heads Will Roll

Frumflutt

6. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Þættir

,