Poppland

Litli bóndadagur

Margrét sat við hljóðnemann og tók á móti Andreu Jóns og Arnari Eggerti sem ræddu plötu vikunnar, Kyrrðina með Hauki Páli. Stiklað var á stóru í tilnefningum Brit-verðlaunanna og örlítil pungalykt sveif yfir vötnum.

Þursaflokkurinn Pínulítill karl

Daði Freyr & Ásdís Feel the Love

Addison Rae Headphones On

White Town Your Woman

Ragnhildur Gísladóttir Bóndadagshopp

Valdimar Karlsvagninn

Sabrina Carpenter Such a Funny Way

OK Go A Million Ways

Skye Newman Fu & Uf

Shaboozey A Bar Song (Tipsy)

Mika Immortal Love

The Commitments Mustang Sally

Unnsteinn Andandi

Nas, DJ Premier Git Ready

Jordana, Almost Monday Jupiter

Sigrid Don’t Feel Like Crying

Hipsumhaps Góðir hlutir gerast hææægt

Bubbi Morthens Fallegur dagur

Daft Punk, Julian Casablancas Instant Crush

Stálin Hvar er draumurinn

Flott Mér er drull

The Cars Drive

Móa The End of the Tunnels

Lola Young Messy (Bonus Track)

Olivia Dean Man I Need

The Last Shadow Puppets The Age of the Understatement

Haukur Páll Ástin

Haukur Páll, Trausti Póstnúmer

Haukur Páll, Saint Pete Endalausar sorgir

Haukur Páll EMDR

Tame Impala Dracula

Lily Allen Pussy Palace

Kingfishr Killeagh

Sycamore Tree Forest Rain

Albatross Ég ætla skemmta mér

Hayley Williams Good Ol’ Days

Friðrik Dór Guðdómleg (ásamt Janus Rasmussen)

Amber Mark, Anderson Paak Don’t Remind Me

Kylie Minogue Spinning Around

Elín Hall - Wolf Boy (Live á Eurosonic 2026)

RAYE Where Is My Husband!

Pulp Babies

Turnstile Seein’ Stars

Cameron Winter Love Takes Miles

Friðrik Dór Jónsson, Kvikindi Úthverfi

Wet Leg Pokémon

Frumflutt

22. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Þættir

,