Poppland

Ásdís, Sykur og Inspector Spacetime

Ásdís kom í heimsókn frá Berlín, en hún fékk útflutningsverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna í gær. Agnes Björt og Stefán Finnbogason úr Sykri og Egill Gauti úr Inspector Spacetime kíktu í heimsókn líka og sögðu frá tónleikum í næstu viku. Jólalagakeppni Rásar 2 fékk gott sömuleiðis gott pláss. Plata vikunnar er Í takt við jólin með Sölku Sól og Stórsveit Reykjavíkur.

Jazzkonur Ef ég nenni

Suzanne Vega Luka

Lola Young Dealer

Hjaltalín Love from 99

Ásta Ástarfundur á jólanótt (Jólalagakeppni Rásar 2 2025)

Billie Eilish Lunch

Stórsveit Reykjavíkur, Salka Sól Eyfeld Jólasveinar einn og átta

Daft Punk Lose Yourself to Dance

Ásdís Touch Me

Daði Freyr & Ásdís Feel the Love

Ásdís Pick Up

Ásdís & Purple Disco Machine Beat of Your Heart

Björgvin Halldórsson Verði ég bara heima um jólin

Noisettes Never Forget You

Andri Eyvinds Bakvið ljósin (Jólalagakeppni Rásar 2 2025)

Laufey Mr. Eclectic

Traveling Wilburys Handle with Care

Quarashi Stars

Páll Óskar Hjálmtýsson & Benni Hemm Hemm Undir álögum

Björk Hyperballad

Prins Póló París Norðursins

Baggalútur Kósíheit par excelans

Berglind Magnúsdóttir Jólagjöfin í ár! (Jólalagakeppni Rásar 2 2025)

Obongjayar Give Me More

Stefán Hilmarsson Það lyfta sér upp

Birnir & Tatjana Efsta hæð

Stórsveit Reykjavíkur, Salka Sól Eyfeld Jólasveinar ganga um gólf

Sycamore Tree Forest Rain

Eurythmics Here Comes the Rain Again

Matthias Moon Vor

Raggi Bjarna og Milljónamæringarnir Jólailmur

Sykur Reykjavík

Inspector Spacetime Dansa og bánsa

Sykur - Svefneyjar (Inspector Spacetime Remix)

Diana Ross Upside Down

Bríet Sweet Escape

Músík og matur Aðfangadagskvöld (Jólalagakeppni Rásar 2 2025)

Olivia Dean So Easy (To Fall in Love)

Iceguys María Mey

Beyoncé Bodyguard

Frumflutt

2. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Þættir

,