Poppland

Kíkjum í póstkassann

Margrét Erla sat við hljóðnemann. Arnar Eggert og Andrea Jóns fóru yfir plötu vikunnar - Act I með Bríeti. Ívar Ben sendi póstkort með laginu Stríð og einnig Róshildur með laginu Endir. Sverrir Bergmanna á afmæli og ef það er ekki tilefni til spila Án þín þá veit Margrét ekki hvað. Jólasvindlarinn er á sínum stað og nýja lagið með Robyn ómaði.

Haraldur Ari Stefánsson & GDRN Viltu bíða mín?

Arcade Fire No Cars Go

Hayley Williams & David Byrne What Is the Reason for It

Snorri Helgason Ingileif

Lola Young D£aler

Coldplay Speed of Sound

Duffy Mercy

Ívar Ben Stríð

Emmsjé Gauti Klisja

Eva Ást

Night Tapes Television (Iceland Airwaves '25)

Mumford & Sons I Will Wait

Albatross Ég ætla skemmta mér

Sverrir Bergmann Án þín

Bríet Sweet Escape

Muse Feeling Good

Mark Ronson & RAYE Suzanne

Ásgeir Aðalsteinsson, Valdimar & La Karlsvagninn

Of Monsters and Men Tuna in a Can

Prins Póló Læda slæda

The Lumineers Asshole

Paul McCartney & Wings Maybe I’m Amazed

Júlí Heiðar Halldórsson, Ragnhildur Jónasdóttir & Ragga Holm Líður vel

Honey Dijon & Chloé The Nightlife

Gnarls Barkley Crazy

Bríet Cowboy Killer

Bríet Walk Out the Door

Ed Sheeran American Town

Vilberg Pálsson Spún

Parcels Overnight

Ásgeir Trausti Smoke

Flott L’amour

Kate Bush Wuthering Heights

The Verve Sonnet

The Flying Pickets Only You (’80)

Elton John & Sam Fender Talk to You

Róshildur Endir

RAYE Where Is My Husband!

Joni Mitchell Big Yellow Taxi

Robyn Dopamine

Artemas Superstar

Benson Boone Sorry I’m Here for Someone Else

Joy Crookes Somebody to You

The Black Keys No Rain, No Flowers

Frumflutt

13. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.

Þættir

,