Elvis í brennidepli
Siggi Gunnars og Matti stýrðu Popplandi dagsins. 90 ár eru liðin frá fæðingu kóngsins, Elvis Presley, og spilaði hann stóra rullu í upphafi þáttar.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.