Poppland

04.12.2023

Umsjón: Lovísa Rut

Poppland var þétt þennan mánudaginn. Tvöföld plata vikunnar kynnt til leiks, tvær þröngskífur: Jólin Okkar með Völu og Þessi Týpísku Jól með Iceguys. Lögin sem eru í úrslitum Jólalagakeppni Rásar 2 fengu óma sem og nýju afmælisútgáfurnar af uppáhalds lögum Rásar 2 síðustu fjóra áratugi.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Sjáumst aftur.

CHRIS REA - Driving home for Christmas.

Björk Guðmundsdóttir Tónlistarm., Rosalia - Oral.

BLINK 182 - I miss you.

Beatles, The - Now and Then.

Celebs - I Love My Siblings.

ICEGUYS - Jólin eru koma.

GusGus - Unfinished Symphony.

ABBA - The Visitors (Crackin' Up).

TAME IMPALA - Let It Happen.

GERRY RAFFERTY - Baker Street.

Baggalútur - Beint upp í Breiðholt.

Kjalar - Jólaboð hjá tengdó.

Spacestation - Hvítt vín.

ÚLFUR ÚLFUR - Þú hér.

Bubbi Morthens - Jakkalakkar.

HARRY STYLES - Satellite.

Superserious - Duckface.

Vala - Jólin okkar.

Hafdís Huld Tónlistarm. - Darkest night.

Empire of the sun - Walking On A Dream.

ÁSGEIR TRAUSTI - Heimförin.

Dina Ögon - Det läcker.

Ragnhildur Gísladóttir - Hvað Um Mig Og Þig?.

Paramore - C'est Comme Ca (Re Wet Leg).

Allergies, The, Smith, Marietta - Take Another Look At It.

Sia - Snowman.

ÍRAFÁR - Ég Sjálf.

Loreen - Is It Love.

200.000 NAGLBÍTAR - Brjótum Það Sem Brotnar.

Yard Act - Dream Job.

BEATLES - I Will.

ARETHA FRANKLIN - Think.

ANDRI - Jólin koma snemma í ár.

Borgardætur - Amma engill.

EYÞÓR INGI & LAY LOW - Aftur heim til Þín.

NANNA - Disaster Master.

AXEL FLÓVERT - When The Sun Goes Down.

LANA DEL REY - Gods And Monsters.

LAUFEY & NORAH JONES - Have Yourself a Merry Little Christmas.

Frumflutt

4. des. 2023

Aðgengilegt til

3. des. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,