Poppland

Scandipain, Sister Sledge, Magnús Þór og fleira!

Það var margt um vera í Popplandi dagsins og gestagangur. Andrea Jónsdóttir og Arnar Eggert gerðu upp plötu vikunnar, plötuna Solitude með hljómsveitinni UXI. Króli, Kristinn Óli, kíkti í spjall um plötuna Scandipain. Við heyrðum brot úr viðtali við Kathy Sledge úr Sister Sledge og sömuleiðis við Magnús Þór um plötuna Ég lofa þig líf. Auk þess fullt af skemmtilegri og fjölbreyttri tónlist í þættinum sem Siggi Gunnars hafði umsjón með þessu sinni.

Frumflutt

18. apríl 2024

Aðgengilegt til

18. apríl 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,