Poppland

Kiasmos í heimsókn, póstkort frá Ásdísi og Sverri Norland

Margt upp á teningnum í Popplandi í þetta skiptið. Það er föstudagur fyrir þriggja daga helgi og við fáum góða gesti í Kiasmos sem eru mættir aftur og ætla halda tónleika 27.maí í Gamla Bíó. Svo senda þau Sverrir Norland og Ásdís okkur póstkort með nýjum lögum, allt þetta og svo margt meira í Popplandi dagsins!

Lagalisti:

Prins Póló, Moses Hightower - Eyja.

THE STREETS - Fit But You Know It.

Baker, Hak - DOOLALLY (Lyrics!).

Yard Act - The Trench Coach Museum.

Lipa, Dua - Illusion.

LL COOL J - Mama Said Knock You Out.

BEASTIE BOYS - Intergalactic.

MARK RONSON & KING PRINCESS - Happy together.

YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.

SUGABABES - Overload.

Kiriyama Family - Haven't found it.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Hetjan.

Björgvin Þór Þórarinsson - Lifandi inní mér.

BIG COUNTRY - Look Away.

Emilíana Torrini - Miss flower.

Djo - End of Beginning.

Mt. Joy - Highway Queen.

Bubbi Morthens - Dansaðu.

BARAFLOKKURINN - I don't like your style.

Snorri Helgason, Friðrik Dór Jónsson - Birta.

KIASMOS, KIASMOS - Looped.

Kiasmos hljómsveit - Flown.

PATTI SMITH - Because the Night.

Bryan Ferry - Dont stop the dance.

Ultraflex - Say Goodbye.

Kahan, Noah, Post Malone - Dial Drunk.

DAÐI & GAGNAMAGNIÐ - 10 Years (Ísland Eurovision 2021).

JAGÚAR - Disco Diva.

Svavar Knútur Kristinsson - Refur.

Helgi Björnsson - Einn af okkar allra bestu mönnum (korter í vegan).

Lorde - Take Me to the River.

THE CARDIGANS - Lovefool.

Kiriyama Family - Imagine.

Archives, Nia - Cards On The Table.

THE MAVERICKS - Dance The Night Away.

Una Torfadóttir - Yfir strikið.

GDRN - Háspenna

Sigrún Stella - Kveðja

Frumflutt

17. maí 2024

Aðgengilegt til

17. maí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,