Poppland

01.12.2023

Afmælis Poppland

Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut

Rás 2 er 40 ára í dag og því tilefni hefur Rásin, með aðstoð þjóðarinnar, valið uppáhalds íslensku lögin frá þessum fjórum áratugum sem liðnir eru frá stofnun. Siggi og Lovísa sviptu hulunni af lögunum fjórum og veittu lagahöfundum viðurkenningu.

Frumflutt

1. des. 2023

Aðgengilegt til

30. nóv. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,