Poppland var að mestu helgað konum og kvárum í dag í sólarhrings verkfalls kvenna og kvára í dag, 24. október. Konur og kvár sendu Popplandi póstkort í tilefni dagsins og sögðu frá sínum fyrirmyndum. Fjöldi kveðja barst og því er þátturinn í lengri útgáfu hér í spilaranum.
Þessi sendu inn póstkort:
Anna Kristjáns: Cyndi Lauper - Girls Just Wanna Have Fun
Birgitta Haukdal: Andrea Gylfa (Todmobile) - Upp á þaki
Diljá Pétursdóttir: Yebba - Boomerang
Dóra Júlía: Stevie Nicks - Dreams
Elín Hall: C?ur de pirate - Place de la République
Eva Ruza: Whitney Houston - My Love Is Your Love
GDRN: Sigríður Thorlacius en lagið Baronesse með Hjaltalín var flutt
Helga Möller: Carole King - You?ve Got A Friend
Jóhanna Vigdís (Hansa): Juliette Gréco - Je suis comme je suis
Júlía Margrét: Nancy Sinatra - These Boots are made for walking
Katrín Halldóra: Ella Fitzgerald - Flying Home
Lovísa Rut - Joni Mitchell - Little Green
Mars M. Proppé: King Princess - Pussy Is God
Ragga Hólm: Avril Lavigne - Complicated
Ragnhildur Steinunn: Madonna og platan True Blue
Rebekka Blöndal: Andrea Gylfa (Todmobile) - Stelpurokk
Rósa Birgitta: Nina Simone
Saga Garðars: Lauryn Hill - Ex-Factor
Salka Sól: Sem talaði um móður sína en þurfti að sinna barni og kom ekki að lagi
Selma Björns: Dolly Parton - Little Sparrow
Sigga Beinteins: Tina Turner
Snærós Sindradóttir: Sinied O'Connor
Steiney Skúladóttir: 070 Shake og Tierra Whack
Una Torfa: Dodie Clark - She
Vigdís Hafliðadóttir: Olga Guðrún - Myndin hennar Lísu
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.