Plata vikunnar, Iceland Airwaves og Childish Gambino
Siggi og Lovísa stýrðu þætti dagsins, Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötu vikunnar, Allt sem hefur gerst, með hljómsveitinni Supersport. Ný plata Childish Gambino tekin til…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.