Ólafur Arnalds, Chappell Roan, Sunna Margrét og fleiri
Matti og Lovísa voru Popplandsverðir í þætti dagsins. Ólafur Arnalds kíkti við og sagði frá nýju verkefni sem hann er að vinna að með sænsku söngkonunni Loreen. Plata vikunnar kynnt…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.