Poppland

Poppland á Airwaves 3. nóvember

Popplandi var aftur í beinni frá Kex Hostel á Iceland Airwaves. Góðir gestir og lifandi tónlist. Mugison og Celebs mættu í spjall og tók svo lagið í framhaldi af því en það gerðu einnigUna Torfa og Emmsjé gauti. Í spjallið mættu svo Daði freyr, Ásdís og Nanna Bryndís.

Umsjón: Sigurður Þorri og Lovísa Rut

Haustdansinn - Mugison

All In Your Head - Caleb Kunle

Dýrð í dauðaþögn - Bríet

Boring Like Me - Jazzygold

Ég rautt - Celebs

Luna - Bombay Bicycle Club & Lucy Rose

How To Start a Garden - Nanna

Vinir - Elín Hall

Please Don't Trust Me - ClubDub

Frikki Dór 2012 - ClubDub

Feel The Love - Daði Freyr & Ásdís

Bankastræti - Elín Hall & Una Torfa

Ballast millum maðkar - Aggrasoppar

Whole Again - Daði Freyr

Angel Eyes - Ásdís

Godzilla - Nanna

The Vine - Nanna

Áfram stelpur - Una Torfa

Reykjavík - Emmsjé Gauti

Imposter Syndrome - Skaar

Ríða mér - Kvikindi

My Big Day - Bombay Bicycle Club

Get Your Brits Out - Kneecap

Frumflutt

3. nóv. 2023

Aðgengilegt til

2. nóv. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,