Blóðmjólk og lítill gestasnúður
Biggi Maus &Memm sendu inn póstkort með laginu Blóðmjólk. Ólafur Arnalds á plötu vikunnar. Gestasnúðurinn er í leikskólasumarfríi.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack