Rapp og rokk og allt hitt líka
Siggi og Lovísa stýrðu skútunni, Árni Matt fór lengst undir yfirborðið, plata vikunnar á sínum stað, Fyllt í eyðurnar með Elínu Hall, upphitun fyrir seinni undanúrslit Söngvakeppninnar…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.