Poppland

11.12.2023

Umsjón: Siggi Gunnars, Lovísa Rut og Gígja Hólmgeirs.

Siggi og Lovísa fóru um víðan völl í Popplandi dagsins. Addison Villa eða Andrés Vilhjálmsson krýndur sigurvegari Jólalagakeppni Rásar 2 fyrir lagið Skál fyrir Vésteini. Jólaplata dagsins tekin fyrir sem og plata vikunnar, Jóladraumur með Guðmundi Jónssyni. Svo var opnað fyrir símann og tekið á móti tilnefningum fyrir manneskju ársins.

Baggalútur - Beint upp í Breiðholt.

Supremes, The, Ross, Diana - Santa Claus is comin' to town.

Wonder, Stevie - Christmastime.

Donny Hathaway - This Christmas.

MICHAEL KIWANUKA - Cold Little Heart.

Celebs - I Love My Siblings.

Kjalar - Jólaboð hjá tengdó.

ANDRI - Jólin koma snemma í ár.

Skjóða, Hermigervill, Langleggur - Ætla verða jólasveinn.

Addison Villa - Skál fyrir Vésteini.

Langi Seli og Skuggarnir - Öll heimsins ból.

FLOTT - L'amour.

ELLA FITZGERALD - Rudolph, The Red-Nosed Reindeer.

Laufey, Jones, Norah - Have Yourself A Merry Little Christmas.

Salka Sól Eyfeld, Jóhann Sigurðarson - Lítil kerti í myrkum heimi.

Middle Kids - Driving Home For Christmas.

Una Torfadóttir - Í löngu máli.

Dua Lipa - Houdini.

Joey Diggs - Alltaf Coca-Cola.

EYFI, BJÖGGI OG KÓR ÖLDUTÚNSSKÓLA - Svona Eru Jólin.

EGILL ÓLAFSSON - Hátíð Í Bæ.

SVALA - Ég Hlakka Svo Til.

BJÖRGVIN OG SVALA BJÖRGVINSDÓTTIR - Fyrir Jól.

Björgvin Halldórsson - Mamma.

ELLÝ VILHJÁLMS - Það Heyrast Jólabjöllur.

RUT REGINALDS - Jólasveinninn Kemur.

Sinfóníuhljómsveit Íslands - Hvít jól.

Addison Villa - Skál fyrir Vésteini.

TERENCE TRENT D'ARBY - Wishing Well.

Lenny Kravitz - TK421.

PRINS PÓLÓ - Jólakveðja ft. Gosar.

Diljá Pétursdóttir - Say my name.

SPIN DOCTORS - Two Princes.

Sivan, Troye - Got Me Started.

regory Porter - Someday at Christmas.

BOGOMIL FONT ÁSAMT STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Hinsegin jólatré.

Chicago - Christmas time is here.

PÁLMI GUNNARSSON - Gleði Og Friðarjól.

JAMES TAYLOR - Fire And Rain.

BRENDA LEE - Rockin' Around The Christmas Tree.

Frumflutt

11. des. 2023

Aðgengilegt til

10. des. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,