Plata vikunnar, póstkort, veður, Söngvakeppnin og síminn opinn
Siggi Gunnars stýrði Popplandi dagsins. Hann fjallaði um Söngvakeppnina 2025, spilaði nýja tónlist, tók á móti póstkortum og opnaði fyrir símann. Þá gerðu þau Arnar Eggert og Andrea…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.