Poppland

Poppland 27. júlí 2023

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Siggi Gunnars stýrði Popplandi dagsins á þessum fimmtudegi. Það þýddi þau Andrea Jónsdóttir og Arnar Eggert mættu til leiks og gerðu upp plötu vikunnar sem er platan Næsti staður með tónlistarmanninum Antoni Lína.

Frumflutt

27. júlí 2023

Aðgengilegt til

26. júlí 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,