Poppland

Poppland 26. júlí 2023

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Það var Siggi Gunnars sem stýrði Popplandi í dag. Það var mikið um nýja íslenska tónlist í þætti dagsins. Benni Hemm Hemm frumflutti glæ nýtt lag og sendi hlustendum póstkort og það gerði Magni Ásgeirsson einnig sem leyfði okkur heyra nýtt lag með Á móti sól. Svo sendu Dóra og döðlurnar póstkort í Poppland en þær eru ungar og upprennandi tónlistarkonur sem eiga svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

Spiluð lög:

12.40 til 14.00

JÚNÍUS MEYVANT - Rise up.

GABRIELS - Glory.

OTIS REDDING - (Sittin' On) The Dock Of The Bay.

KARL ORGELTRIO - Strútalógík.

MUGISON - Stóra stóra ást.

THE DOVES - Kingdom Of Rust.

HELGI BJÖRNS & REIÐMENN VINDANNA - Ríðum, ríðum, ríðum.

ÁSDÍS - Angel Eyes.

NÝDÖNSK - Kirsuber.

Cale, J.J. - After midnight.

GDRN & FRIÐRIK DÓR & MOSES HIGHTOWER & STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Springur út.

GHOST - Jesus He Knows Me.

*PÓSTKORT FRÁ BENNA HEMM HEMM*

BENNI HEMM HEMM - Þú lýstir upp herbergið (frumflutningur).

THE STROKES - Someday.

KLARA ELIAS - Nýjan stað.

NYLON - Síðasta Sumar.

BIRKIR BLÆR - Thinking Bout You.

SPILLER - Groovejet.

14.00 til 15.00

BAGGALÚTUR & BIRGITTA HAUKDAL - Partýleitarflokkurinn.

PÁLMI GUNNARSSON - Hvers vegna varst'ekki kyrr?.

UB40 - Rat in mi kitchen.

INGÓLFS FT. BLAFFI & $TEINY - María Jóna.

GDRN - Parísarhjól.

CHRIS STAPELTON - Tennessee whiskey (radio edit).

JIM CROCE - Bad, Bad Leroy Brown.

SEAL - Crazy.

*UMFJÖLLUN UM HLJÓMSVEITINA STRAX*

STRAX - Look Me In The Eye.

EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.

*PÓSTKORT FRÁ MAGNA Í Á MÓTI SÓL*

Á MÓTI SÓL - Best

PEGGY GOU - (It Goes Like) Nanana.

PÍLA - Nobody.

15.00 til 16.00

PÁLL ÓSKAR - Galið Gott.

*ANTON LÍNI MEÐ PLÖTU VIKUNNAR*

ANTON LÍNI - Stjörnur og lífið.

THE CLASH - Train In Vain.

LOREEN - Tattoo.

ESLABON ARMADO & PESO PLUMA - Ella Baila Sola.

MILEY CYRUS - Wrecking ball.

FOREIGNER - Cold As Ice.

MADISON BEER - Home To Another One.

*SIGGA BEINTEINS ER AFMÆLISBARN DAGSINS*

STJÓRNIN - Hamingjumyndir.

SPIN DOCTORS - Two Princes.

METALLICA - Whiskey in The Jar.

Frumflutt

26. júlí 2023

Aðgengilegt til

25. júlí 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,