Poppland

Poppland 24. júlí 2023

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Það var Siggi Gunnars sem stýrði fjölbreyttum þætti í dag. Anton Líni var kynntur til leiks með plötu vikunnar. Hljómsveitin Temple Island sendi Popplandi póstkort en það gerði tónlistarkonan Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, eða Hrabbý, einnig. Svo fullt skemmtilegri tónlist vanda.

Spiluð lög:

12.40 til 14.00

JÓN JÓNSSON & RAGGI BJARNA - Froðan.

STEBBI & EYFI - Pínulítið lengur.

DILJÁ - Crazy.

GWEN STEFANI - True Babe.

BLAKE SHELTON - Honey bee.

FOO FIGHTERS - Under You.

ARNÓR DAN - Stone By Stone.

LAUFEY - Everything I know about love.

MADNESS - Our House.

JAIN - Makeba.

RED HOT CHILI PEPPERS - Californication.

DE'LACY - Hideaway.

BLUR - Parklife.

EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.

GUSTAPH - Because Of You (Belgía Eurovision 2023).

*PÓSTKORT FRÁ TÓNLISTARKONUNNI HRAFNHILDI ÝR EÐA HRABBÝ*

HRABBÝ - Þar blótar ekki neinn.

BASTILLE - Shut Off The Lights.

14.00 til 15.00

KLASSART - Gamli Grafreiturinn.

THIN LIZZY - The Boys Are Back In Town.

GABRIELS - Glory.

STEVIE WONDER - Overjoyed.

PÁLL ÓSKAR - Galið Gott.

CELEBS - Bongó, blús & næs.

*KYNNING Á PLÖTU VIKUNNAR: ANTON LÍNI MEÐ PLÖTUNA NÆSTI STAÐUR*

ANTON LÍNI - Tilveran mín.

KYLIE MINOGUE - Slow.

EMÍLÍANA TORRINI - Sunny road.

MADISON BEER - Home To Another One.

JALEN NGONDA - If You Don't Want My Love.

BEYONCÉ - CUFF IT.

SPACESTATION - Hvítt vín.

TOM ODELL - Real Love.

THE PERFUMIST - So Lonely.

15.00 til 16.00

MANNAKORN - Reyndu Aftur.

STEELY DAN - Do It Again.

GEORGIA - It's Euphoric.

QUEEN - A kind of magic.

SIGUR RÓS - Gold.

DAFT PUNK - Lose Yourself To Dance.

SISTER SLEDGE - He's the greatest dancer.

TEMPLE ISLAND - Breathe the night.

HOT CHIP - Eleanor.

ARNMUNDUR ERNST BACKMAN - Gangi þér allt sólu.

DEPECHE MODE - Ghosts Again.

Frumflutt

24. júlí 2023

Aðgengilegt til

23. júlí 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,