Poppland

Poppland 18. júlí 2023

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Siggi Gunnars hafði umsjón með Popplandi dagsins. Við fengum póstkort frá tónlistarkonunni MAIAA, héldum áfram hlusta á plötu vikunnar með Drengurinn Fengurinn og svo var það auðvitað tónlist allstaðar að.

Spiluð lög:

12.40 til 14.00

STEFÁN HILMARSSON - Líf.

BIRGIR STEINN - Can You Feel It.

DILJÁ - Crazy.

DINA ÖGON - Oas.

MOTT THE HOOPLE - All The Young Dudes.

DAVID BOWIE - Suffragette City.

BASTILLE - Laura Palmer.

SOFT CELL - Tainted Love.

ARNMUNDUR ERNST BACKMAN - Gangi þér allt sólu.

BECK - Old Man.

TAYLOR SWIFT - Wildest Dreams.

PRINCE - When doves cry.

SPRENGJUHÖLLIN - Keyrum yfir Ísland.

PÓSTKORT FRÁ TÓNLISTARKONUNNI MAIAA

MAIAA - DEE DEE.

THE LUMINEERS - Ho Hey.

MADISON BEER - Home To Another One.

TRAVIS - Side.

14.00 til 15.00

PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Pabbi Vill Mambó.

LANGI SELI OG SKUGGARNIR - Hviss Bamm Búmm.

ELVIS PRESLEY - Blue Suede Shoes.

DÚKKULÍSUR - Svarthvíta hetjan mín.

GRÝLURNAR - Fljúgum hærra.

GABRIELS - Glory.

ROMY - Enjoy Your Life.

SIGUR RÓS - Gold.

KLEMENS HANNIGAN - Spend Some Time On Me Baby.

THE STROKES - Last Nite.

AFMÆLISBARN DAGSINS VAR EGGERT ÞORLEIFSSON

STUÐMENN - Dúddi rádd'okkur heilt.

DOOBIE BROTHERS - Jesus Is Just Alright.

15.00 til 16.00

BENNI HEMM HEMM & URÐUR & KÖTT GRÁ PJÉ - Á óvart.

GUS GUS - David.

CHRISTINE AND THE QUEENS - A day in the Water.

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

KARA JACKSON - Pawnshop.

FLEETWOOD MAC - Hold Me.

GDRN - Parísarhjól.

BILLIE EILISH - Bad Guy.

SAY SHE SHE - C'est Si Bon.

CHIC - I want your love.

DRENGURINN FENGURINN - Grænir frostpinnar.

NO DOUBT - Underneath it all.

EURYTHMICS - Sweet Dreams (Are Made of This).

Frumflutt

18. júlí 2023

Aðgengilegt til

17. júlí 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,