Poppland

Poppland 12. júlí 2023

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Það var Siggi Gunnars sem leiddi hlustendur í gegnum Poppland dagsins. Fjölbreytt tónlist og íslensk tónlist. Við fengum póstkort frá Arnmundi Ernst Bachmann sem er stíga sín fyrstu skref sem tónlistarmaður og hljómsveitinni Árstíðum sem voru senda frá sér nýtt lag. Einnig kom Elíza Newman og Bellatrix við sögu.

Spiluð lög:

12.40 til 14.00

GDRN - Parísarhjól.

THE WHITE STRIPES - My doorbell.

JACK WHITE & ALICIA KEYS - Another Way To Die.

PJ HARVEY FT. TIM PHILIPS - Who By Fire.

LEONARD COHEN - I'm your man.

JOHN MAYER - Last Train Home.

KARA JACKSON - Pawnshop.

SNORRI HELGASON - Gerum okkar besta.

PÁLL ÓSKAR - Galið Gott.

AIR - Sexy Boy.

ELÍZA NEWMAN - Það er komið.

STUTT UMFJÖLLUN UM BELLATRIX

BELLATRIX - A Sting.

DAVID KUSHNER - Daylight.

LANA DEL REY - Video Games.

DINA ÖGON- Oas.

PÓSTKORT FRÁ ARNMUNDI ERNST

ARNMUNDUR ERNST - Gangi þér allt sólu.

ELO - Last Train To London.

14.00 til 15.00

PLÁHNETAN & BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Ég Vissi Það.

INGI ÞÓR & KRÓLI - Þú.

LANGI SELI OG SKUGGARNIR - Hviss Bamm Búmm.

UMFJÖLLUN UM LAGIÐ JOGA MEÐ BJÖRK.

BJÖRK - Joga.

FLOTT - L'amour.

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

EGÓ - Móðir.

ÁRNASON & GDRN - Sagt er.

PÓSTKORT FRÁ ÁRSTÍÐUM VEGNA NÝS LAGS.

ÁRSTÍÐIR - Let's Pretend.

JAIN - Makeba.

VIEUX FARKA TOURÉ FT. KHRUANGBIN - Tongo Barra.

15.00 til 16.00

JÚNÍUS MEYVANT & KK - Skýjaglópur.

Þórir Georg Jónsson - Ælulykt.

MARK RONSON & LYKKE LI - Late Night Feelings.

JAZZ 2 - Stef - Rás 2 JAZZ 2 (VOC).

CRYSTAL WATERS - Gypsy woman (La_da_dee).

CELEBS - Bongó, blús & næs.

TALKING HEADS - Once In A Lifetime.

TONI BASIL - Mickey (80).

THE TURTLES - Happy together.

TAPPI TÍKARRASS - Dalalæða.

SPACE STATION- Hvítt vín.

DILJÁ - Crazy.

CHRISTINE AND THE QUEENS - A day in the Water.

Frumflutt

12. júlí 2023

Aðgengilegt til

11. júlí 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,