Nýtt og notað
Siggi og Lovísa stýrðu Popplandi þennan miðvikudaginn, allskonar tónlist, nýtt og gamalt í bland, upphitun fyrir HM í kvöld og plata vikunnar á sínum stað, Í hennar heimi með Iðunni…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.