Poppland

25 eftirlætislögin frá níunni

Þau Siggi Gunnars og Lovísa sáu um Popplands dagsins. Fyrri hlutinn var hefðbundinn en seinni hluti þáttarinns fór í 25 eftirlætis lög þjóðarinnar frá níunni eða 90's.

Spiluð lög:

12.40 til 14.00

STUÐMENN - Slá Í Gegn.

JOLLI & KÓLA - Bíldudals grænar baunir.

SCISSOR SISTERS - I Don't Feel Like Dancin'.

JUNGLE - Dominoes.

THE BEACH BOYS - God Only Knows.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Ég skal syngja fyrir þig.

CURTIS MEYFIELD - Move on Up.

JAMIROQUAI - Virtual Insanity.

CELEBS - Bongó, blús & næs.

PÁLL ÓSKAR - Galið Gott.

MADISON BEER - Home To Another One.

FOO FIGHTERS - Under You.

JAMES TAYLOR - Fire And Rain.

GOSI & SALÓME KATRÍN - Tilfinningar.

NELLY FURTADO - I'm Like A Bird.

EYDÍS EVENSEN - Dreaming Of Light.

THE WEEKND - Blinding Lights.

HARPO - Moviestar.

DINA ÖGON - Berget.

14.00 til 16.00 25 eftirlætis lögin úr níunni

JET BLACK JOE - Higher And Higher.

EYJÓLFUR KRISTJÁNS OG STEFÁN HILMARSSON - Draumur Um Nínu.

BOTNLEÐJA - Þið eruð frábær.

SÍÐAN SKEIN SÓL - Vertu Þú Sjálfur.

GUS GUS - Ladyshave.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Sódóma.

PÁLL ÓSKAR - Stanslaust stuð.

HAM - Partýbær.

BJÖRK - Army Of Me.

BJÖRK - Joga.

EMILÍANA TORRINI - To Be Free.

BUBBI MORTHEINS - Það Er Gott Elska.

LAND OG SYNIR - Vöðvastæltur.

BOGOMIL FONT OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Marsbúa cha cha cha.

UNUN - Lög unga fólksins.

GCD - Mýrdalssandur.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hjá Þér.

KK - Vegbúi.

SKÍTAMÓRALL - Farin.

SÓLSTRANDARGÆJARNIR - Rangur maður.

STJÓRNIN - Ég Lifi Í Voninni.

Frumflutt

3. júlí 2023

Aðgengilegt til

2. júlí 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,