Poppland

Hver eru uppáhalds áttu-lögin þín?

Upphaf afmælisveislu Rásar 2 var í Popplandi í dag en Rás 2 fagnar fjörutíu ára afmæli í ár og ásamt hlustendum leitum við uppáhalds íslensku lögunum okkar á þessum 40 árum. Einn áratugur, í mánuð í senn, frá og með júní og við byrjum á áttunni. 10 bestu lög hvers áratugar verða valin og loks sitja eftir 40 bestu íslensku lögin frá upphafi Rásar 2. Siggi og Lovísa afhjúpuðu 25 lög frá áttunni sem bítast um það komast inn á 40 laga listann.

Spiluð lög:

BAGGALÚTUR & BIRGITTA HAUKDAL - Partýleitarflokkurinn.

STRAX - Niður Laugaveg.

ÁRNÝ MARGRÉT & JÚNÍUS MEYVANT - Spring.

LED ZEPPELIN - Good Times Bad Times.

Empire of the sun - Walking On A Dream.

THE BLESSED MADONNA & THE JOY - Shades Of Love.

RAVEN & RÚN - Handan við hafið.

NÁTTSÓL - My boyfriend is gay.

HURTS - Stay.

25 bestu lögin frá áttunni:

BARAFLOKKURINN - I Don't Like Your Style.

EIRÍKUR HAUKSSON - Gaggó Vest Minningunni).

GRÝLURNAR - Sísí.

MEZZOFORTE - Garden Party.

HLH & SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR - Vertu Ekki Plata Mig.

BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Týnda Kynslóðin.

BUBBI MORTHEINS - Rómeó og Júlía.

PÁLMI GUNNARSSON - Þorparinn.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Himinn Og Jörð.

Egó - Fjöllin hafa vaknað.

DÚKKULÍSUR - Svarthvíta hetjan mín.

RAGGA GÍSLA - Draumaprinsinn.

GRAFÍK - Húsið Og Ég.

HERBERT GUÐMUNDSSON - Can't Walk Away.

BÍTLAVINAFÉLAGIÐ - Danska Lagið.

NÝDÖNSK - Fram Á Nótt.

BUBBI MORTHEINS - Serbinn.

STUÐMENN - Popplag Í G Dúr.

SYKURMOLARNIR - Ammæli.

GEIRI SÆM OG HUNANGSTUNGLIÐ - Er Ást Í Tunglinu.

BUBBI MORTHENS OG DAS KAPITAL - Blindsker.

ICY - Gleðibankinn.

GREIFARNIR - Útihátíð.

ÞEYR - Rúdolf.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hvar Er Draumurinn?.

Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Frumflutt

2. júní 2023

Aðgengilegt til

1. júní 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,