DJ Sommelier
Föstudagur í Popplandi. Póstkort frá Jónasi Björgvinssyni með laginu Lífsins bók. Sérstakur gestasnúður í síðasta klukkutíma er DJ Sommelier, Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack