Happy Xmas - War is over (JólaRokkland 2025)
Bítlarnir eru besta hljómsveit sögunnar og John mikilvægasti Bítillinn. Já þetta eru sannarlega fullyrðingar en höfum þetta svona í dag. Og ég ætla að bæta um betur og segja: jólalag…

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson