Rokkland

Tónlist frá Úkraínu og Nanna í garðinum

Það eru tvær kraftmiklar konur sem eru í aðalhlutverki í Rokklandi vikunnar. Annarsvegar er það Nanna Bryndís Hilmarsdóttir úr Garðinum, Nanna úr Of Monsters And Men sem var senda frá sér fyrstu sólóplötuna sína. Platan heitir How to start a Garden og er margra mati virkilega vel heppnuð og flott plata. Og svo er það Alona Dmukhovska (Helen Gahan) frá Kyiv í Úkraínu. Hún starfar við það kynna tónlist frá Úkraínu um allan heim. Rokkland hitti hana á Eurosonic Noorderslag festival í Hollandi í janúar um tónlist og stríð.

Frumflutt

21. maí 2023

Aðgengilegt til

22. maí 2024
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.

Þættir

,