Rokkland

Úlfur Eldjárn

Galdurinn á bak við góða kvikmynda- og leikhústónlist, tilraunir og flipp í rokki, orgelnördismi, gleði og sorg. Úlfur Eldjárn er gestur Rokklands og fer með okkur á flakk hingað og þangað.

Umsjón: Freyr Eyjólfsson.

Frumflutt

14. ágúst 2022

Aðgengilegt til

16. ágúst 2023
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.