Rokkland

Plötur sem gefnar voru út fyrir 50 árum, seinni hluti

Heiða Eiríksdóttir fer yfir plötur sem eiga 50 ára afmæli í ár. Af nógu er taka, rokk og rólegheit, þjóðlög og þungarokk. Seinni hluti.

Frumflutt

3. júlí 2022

Aðgengilegt til

5. júlí 2023
Rokkland

Rokkland

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og í haust er 21 ár liðið síðan hann fór fyrst í loftið.