Ólátagarður

Norðanpaunk 2023

Ólátabelgirnir klára sumarið með heimsókn á Laugarbakka þar sem ættarmót paunkara fór fram yfir verzlunarmannahelgina. Rætt við skipuleggjendur, tónleikagesti, hljómsveitir, aðstandendur og fleiri!

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson

Óreiða - The River

Dauðyflin - Þorparaþjóð

Tonto - Dawn

Tonto - Kecak

Tenacious D. - Master Exploder

Áslaug Dungal - Just In Case

Pthumulhu (Af tónleikum í R6013, 17.5.2023)

MSEA - Mouth of the face of the sea

Dys - Ísland brennur

Sangre De Muerdago - Wo sich Fuchs und Hase gute Nacht sagen

Kælan mikla - Örlögin

Epidermal Veil - A Darkened Wasteland

Tonto - She Came Out Of Hell To Kick My Ass

The Boob Sweat Gang - Alpha Mom

Flesh Machine - F Is For Failing

MSEA - Flesh Tone

MC Myasnoi - Soda For A Rat (Boring Angel remix)

ghostigital - Hvar eru peningarnir m?í?nir (GusGus Moneymaster remix)

GRÓA - Puppy funsong

The Boob Sweat Gang - Óður til píkunnar

ghostigital - Not Clean

GÓÐxÆRI - Bylting

Godchilla - Dracoola

Graveslime - Double damage

dj flugvél og geimskip - Elsta lag í heimi

Chillera - SCHAX

Sniglarnir í töfraskógi - Grámann regnbogi

Frumflutt

7. ágúst 2023

Aðgengilegt til

6. ágúst 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,