Ólátagarður

Meiri sulta, meira fjör: ævintýri á Sultuþingi 2023

Bjarni og Snæbjörn skelltu sér í Borgarfjörð og sóttu undursamlega gleðisamkomu í félagsheimilinu Brún; tónlistarhátíðina Sultuþing, sem haldin var í fyrsta sinn þarsíðustu helgi.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Piparkorn - Neinei

Flesh Machine - Boys in Predicament

Hylur - Misery

Múr - Holskefla (Live at MÍT 2022)

Dopamine Machine - Farvel ungfrú sólskin

Dopamine Machine - Þunnudagur

Sniglarnir í töfraskógi - Grámann regnbogi

Frumflutt

12. júní 2023

Aðgengilegt til

11. júní 2024
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,