Ólátagarður

MÚR, harðkjarna teknó & hughrifa tónlist

Kári og Árni úr hljómsveitinni MÚR mættu í þátt kvöldsins og ræddu við okkur um tónleika sína í Hörpunni þann 13. febrúar síðastliðinn sem partur voru af Upprásinni en einnig um þeirra fyrstu plötu sem væntanleg er á næstu misserum, tónleikaferðalög um meginlandið og margt fleira. Seinni helmingurinn þáttarins fór svo í harðkjarna raftónlist og hughrifa útgáfur.

Valið er ekkert - Benni Hemm Hemm & Kórinn

Football - Youth Lagoon

FUGLASÖNGUR - Spacement

Eimreiðin - 200

Geri það sem ég vil - GKR

Klúbbagifting - WOWO iNC.

Eyes - Kakali

Eldhaf (Upprásin 13. febrúar 2024) - MÚR

Heimsslit (Upprásin 13. febrúar 2024) - MÚR

Holskefla (Upprásin 13. febrúar 2024) - MÚR

Klukkan er - Kanzlarinn

Kysstu mig (ft. Unnsteinn) - Inspector Spacetime

The Ectoplasmic Research) - Bjarki

Undir sleikjandi sólu - Ógleði

ID - Tryggvi Þór Pétursson

The Fountain - ATM Trio

II.a - Þorsteinn Eyfjörð

Dulfræ - Guðmundur Arnalds

Frumflutt

14. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,