Airwaves dagbók Ólátagarðs 2025 – On venue
Ólátabelgirnir fóru á stúfana á Iceland Airwaves um helgina með hljóðupptökutæki að vopni. Í þættinum förum við yfir okkar upplifun og spilum upptökur frá tónleikum.

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.