Ársuppgjör 2025 & safnplatan Að standa á haus
Í síðasta þætti ársins er litið til baka yfir árið sem er að líða ásamt því að ræða við Mariu-Carmelu um safnplötuna Að standa á haus. Platan inniheldur 14 lög með ungu upprennandi…

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.