Ólátagarður

Jólátagarður 21. desember

Ólátagarður í hátíðarskapi, jólatónlist úr ýmsum áttum á matseðlinum í þætti kvöldsins og farið var um víðan völl í tónlistarsögunni. Áherslan á íslensku grasrótina eins og vanalega í Ólátagarði en það kom ýmislegt óvænt upp í lagavalinu og jólaandinn var svo sannarlega í fyrirrúmi.

Allir dagar eru jólin með þér - Daði Freyr

Fyrir jól - Purmenn

Christmas rapping - The Waitresses

Christmas in the 90s - The Collars

Það eru jól - Drengurinn Fengurinn

Lítið jólalag - Brunaliðið

Christmastime - The Smashing Pumpkins

Fairytale Of New York - The Pogues

Little Drummer Boy - Justin Bieber & Busta Rhymes

Litli trommuheilinn - Tóm og Sjerrí

The Little Drum Machine Boy - Beck

Jólahaugurinn - MC Bjór

Christmas In Hollis - Run DMC

Merry Cuntmas - Taramína

Jesús og jólin - We Are Not Romantic

Rauð jól - We Are Not Romantic

horsegiirL - wish

Eurosanto, gewrl - Last Christmas

GFOTY - Christmas Day

Pobbles - We Wish You

Frost Children - Scrooge

Bladee - Frosty the Snowman

Black Dresses - We are the children of the light

100 gecs - Sympathy 4 the Grinch

Björk Guðmundsdóttir - Jólakötturinn

Romance de Noel - Chateaubriand

Jólin hljóta vera í kvöld - Teitur Magnússon & DJ Flugvélar & Geimskip

Here Come The Snø`n - Glomma Pop

Christmas Toonite - Idaho Green

koma jólin - Krukl

Engin jól án þín - Krukl

Gleðileg jól - Krukl

Another Year Gone - Elephant Stone

Bleik jól - The Post Performance Blues Band

Good Enough For You This Christmas - Warm Digits

Kanilrós - December Is Coming

Playstation 2, Christmas Early 2000s - Aux Caroling

Góða veislu gjöra skal - Þrjú á palli

Ein liten juelsang - Ha?vard & Dorothea

Jólaróa - Markús & Birkir

December, forever - Big Society

Frumflutt

21. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,