Ólátagarður

Geimfiðlur og barrokkdans í blikkandi útfjólubláu ljósi

Ólátagarður snýr aftur á öldur ljósvakans eftir stutt sumarfrí, og með nýjan og betri tíma en nokkru sinni!

Í þætti kvöldsins aðlögum við okkur hægt og rólega breyttum aðstæðum, spilum nýja íslenska tónlist, tökum smá hring um grasrót norðurlandanna, og fáum heimsókn frá Pétri Eggertssyni úr hljómsveitinni Geigen. Geigen gefur út plötuna Geist á morgun, og fagnar útgáfunni með veglegum tónleikum í Iðnó næsta fimmtudag, en Pétur fræðir okkur betur um tilurð plötunnar og sitthvað fleira.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson & Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack

Lagalisti:

Sykurmolarnir - Hit

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Trey Songz - Panty Droppa (Intro)

Mac DeMarco - Let Her Go

James Taylor - I Was A Fool To Care

Dina Ögon - Mellan Slagen

Bo Milli - Come After Me

Dagny - Heartbreak In The Making

Ultraflex - Digg Digg Deilig

Geigen - Gabbergeist

Graveslime - The punch fucking drunk and the fucking goat

Geigen - Celestial Bourée

Geigen - Geigengeist

sideproject - come get me

Xiupill - Motorola Shooters

Karpe - PAF.no

Skt. DeLarge - HEYOAH

Jeffheffi, FNF Fortes, Tee The Skee - Free Douane

HxFFI, Mishu - Promise!

ronja - sink

Orvokki - Oletko kokeillut jooga tai meditointia

MSEA - Many Years West Of Her

deep.serene - screwit_x

Aggrasoppar - búff & buffét

Marianna Winter - BMM

Water From Your Eyes - Barley

This Is Lorelei - The Laughter Remains

Toro Y Moi - Sidelines

Buck Meek - Lagrimas

Fievel Is Glauque - I?m Scanning Things I Can?t See

Spacestation - Hvað ertu reykja?

Sniglarnir í töfraskógi - Grámann regnbogi

GRÓA - What I Like To Do

Frumflutt

31. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,